16. desember 2003

þriðjudagur, 16. desember 2003

Stjórnarfundur 16. desember 2003

Mættir á fundinn: Kristján B. Snorrason, , Kristján Már Gunnarsson, Erla Sigurjónsdóttir, Ísak Örn Sigurðsson, Kristján Blöndal, Guðmundur Ólafsson, Una Árnadóttir, Jóhann Stefánsson, Helgi Bogason og Stefanía Skarphéðinsdóttir. Matthías Þorvaldsson var fjarverandi.

1. Á að senda kvennalandslið á Evrópumótið sem haldið verður í Svíþjóð í júní 2004.

Umræða var um málið og síðan var gengið til atkvæðagreiðslu.
Samþykkt samhljóða að senda kvennalið á mótið, einn sat hjá.

Einnig var ákveðið að auglýsa eftir þjálfara fyrir hópinn.

Fleira ekki rætt, fundi slitið kl. 18:30



Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar