29. apríl 2002
Stjórnarfundur BSÍ 29. apríl 2002
Mættir á fundinn: Guðmundur Ágústsson, Ólafur
Steinason, Ísak Örn Sigurðsson, Birkir Jónsson, Erla
Sigurjónsdóttir, Sigtryggur Sigurðsson, Anton Haraldsson, Elín
Jóhannsdóttir og Stefanía Skarphéðinsdóttir.
| 1. Skýrsla framkvæmdastjóra.
Lagður fram sundurliðaður kostnaður vegna Bridgehátíðar
2002. |
| 2. Sumarbridge . 2 tilboð bárust: frá Matthíasi Þorvaldssyni og Björgvin Má
Kristinssyni. |
| 3. Uppgjör Þönglabakka. Guðmundur greindi frá samkomulagi við kaupendur, sem þó ítreka
rétt sinn til málshöfðunar vegna leyndra galla. |
| 4. Keppnisgjöld 2002-2003.
Samþykkt óbreytt keppnisgjöld á næsta keppnistímabili. |
