9. janúar 2002
Stjórnarfundur BSÍ 09. janúar 2002
Mættir á fundinn: Ísak Örn Sigurðsson, Anton
Haraldsson, Ólafur Steinason, Birkir J. Jónsson, Sigtryggur
Sigurðsson, Erla Sigurjónsdóttir, Matthías Þorvaldsson, Elín
Jóhannsdóttir og Stefanía Skarphéðinsdóttir
1. Skýrsla framkvæmdastjóra
Félagaforritið verður ekki tilbúið fyrr en í lok janúar. Það
verður fyrst prufukeyrt hjá Bf. Akraness og Bf. Selfoss í ca. 2
vikur og síðan dreift til allra félaga. |
2. Síðumúli 37 Við fengum lyklavöldin 27.desember. Framkvæmdir hófust strax og
ganga að mestu skv. áætlun. Ýmilegt sem veldur aukakostnaði hefur
komið í ljós þegar |
3. Íslandsmót í tvímenningi
Samþykkt að færa mótið til vors. |
4. Íslandsmót í sveitakeppni,
undanúrslit 2002 Tilboð hefur borist frá Bs. Vesturlands, Hótel Borgarnesi og
Búnaðarbankanum, Borgarnesi. Þessir aðilar bjóða húsnæði
endurgjaldslaust ásamt því að greiða hluta af kostnaði við
mótshaldið. Einnig er tilboðspakki í gistingu og mat. |
5. Önnur mál Matthías gaf skýrslu um störf fræðslunefndar, sem eru í góðum
farvegi. |