16. júlí 2001
Stjórnarfundur BSÍ 16. júlí 2001
Mættir á fundinn: Guðmundur Ágústsson, Ólafur
Steinason, Ljósbrá Baldursdóttir, Ísak Örn Sigurðsson, Sigtryggur
Sigurðsson, Erla Sigurjónsdóttir og Stefanía
Skarphéðinsdóttir.
1. Húsnæðismál Samþykkt að gera tilboð í Síðumúla 37, 3.hæð kr. 34 millj., í
kaupverði er |
2. Ný heimasíða Ólafur Steinason lagði fram hugmyndir að nýrri heimasíðu sem
verður |
3. 10 ára afmæli
heimsmeistaratitilsins Þar sem hópur bridgeáhugamanna, með Svein Rúna í broddi
fylkingar, hafa ákveðið að halda bridgemót á Hótel Örk 12-14 okt.
nk. var samþykkt að halda ekki sjálfstætt mót. |
4. EM 2001 Ísak Örn óskaði eftir upplýsingum um kostnað vegna
landsliðsmanna, |