9. apríl 2001

mánudagur, 9. apríl 2001

Stjórnarfundur BSÍ 09. apríl 2001

Mættir á fundinn:

1. Húsnæðismál.

Samþykkt einróma kauptilboð frá Hneiti ehf. í húseign sambandsins Þönglabakka 1, 3.hæð. Guðmundi Ágústssyni og Stefaníu Skarphéðinsdóttur gefið skriflegt umboð til að ganga frá sölu hússins.

2. Nýtt húsnæði.

Skipuð nefnd til að finna nýtt húsnæði og samræma húsnæðisleit: Þorlákur Jónsson, Stefanía Skarphéðinsdóttir, Anton Haraldsson, Ólafur Steinason.



Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar