16. október 2000
Stjórnarfundur BSÍ 16. október 2000
Mættir á fundinn: Guðmundur Ágústsson, Ólafur
Steinason, Ísak Örn Sigurðsson, Ljósbrá Baldursdóttir, Erla
Sigurjónsdóttir, Elín Jóhannsdóttir, Anton Haraldsson, Sigtryggur
Sigurðsson, Kristján Örn Kristjánsson og Stefanía
Skarphéðinsdóttir.
1. Fundargerð síðasta fundar.
Samþykkt. |
2. Skýrsla framkvæmdastjóra
A) Zia er búinn að staðfesta þátttöku á næstu Bridgehátíð. |
3. Dómnefnd - mótanefnd.
Jón Baldursson óskar eftir að hætta í mótanefnd. Runólfur
Jónsson kosinn í hans stað. |
4. Framkvæmdaráð. Guðmundur Ágústsson |
5. Minningarsjóður Alfreðs
Alfreðssonar. Einar Jónsson, formaður |
6. Landsliðmál.
Kvennalandslið. Ljósbrá og Erla víkja af fundi. Samþykkt að Guðmundur, Anton og
Ljósbrá vinni að tillögum sem verði lagðar fyrir næsta fund. |
7. Önnur mál. Þar sem bridge er orðin Ólympíuíþrótt styttist í að BSÍ verði
aðili að ÍSÍ og Ólympíunefndinni. Ákveðið að Guðmundur ræði við
Ellert Schram og fái upplýsingar um kosti og galla þess að ganga í
ÍSÍ. |