30. maí 2000

þriðjudagur, 30. maí 2000

Stjórnarfundur BSÍ 30. maí 2000

Mættir á fundinn: Guðmundur Ágústsson, Þorlákur Jónsson, Ljósbrá Baldursdóttir, Sigtryggur Sigurðsson, Páll Þórsson, Sveinbjörn Eyjólfsson, Erla Sigurjónsdóttir, Ísak Örn Sigurðsson, Ólafur Steinason og Stefanía Skarphéðinsdóttir. Dagskrá:

1. Tilboð í húseign BSÍ.

Tilboð hefur borist í Þönglabakkann. Ákveðið að hafna tilboðinu en Guðmundi veitt umboð til að gera gagntilboð og ganga frá samningum ef samkomulag næst. Tveir aðrir aðilar hafa mikinn áhuga á húsnæðinu og líklegt að fleiri tilboð berist á næstu dögum.Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar