7. maí 1997
miðvikudagur, 7. maí 1997
Fundargerð stjórnar BSÍ 07. maí 1997
Mættir á fundinn: Kristján Kristjánsson, Guðmundur
Páll Arnarson, Stefanía Skarphéðinsdóttir, Þorsteinn Berg, Ragnar
Magnússon, Sveinn Rúnar Eiríksson, Ljósbrá Baldursdóttir, Sigrún
Pétursdóttir, Ólafur Steinason og Jakob Kristinsson.
1. Sumarbridge. Þrjú tilboð bárust í sumarbridge: 1. Elín Bjarnadóttir kr.
1.752.000 2. Matthías G. Þorvaldsson kr. 1.704.000 3. Sveinn Rúnar
Eiríksson kr. 1.466.000 Sveinn Rúnar og Ljósbrá viku af fundi meðan
tilboðin voru rædd. Ákveðið að ganga til samninga við Elínu
Bjarnadóttur. |
2. Evrópumótið á Ítalíu.
Undirbúningur liðanna gengur samkvæmt áætlun. |