Norðurlandamótið 2025 á Íslandi
Norðurlandamótið 2025 verður haldið á Laugarvatni 5. - 8. júní 2025.
Bridgesamband Íslands er sameiginlegur vettvangur bridgefélaga á Íslandi. Markmið sambandsins er að vinna að vexti og viðgangi bridge og standa fyrir Íslandsmótum í greininni.
Hér ma nálgast úrslit allra bridgemóta sem haldið eru á vegum Bridgesambands Íslands og aðilarfélaga þess
Bridgeskólinn stendur fyrir námskeiðum fyrir byrjendur og lengra komna vor og haust.