Bikarkeppni Bridgesambandsins fer að venju fram í sumar og búið er að draga í fyrstu 2 umferðirnar. Alls skráðu 33 sveit sig til leiks. Einn leikur fer fram í 1. umferð til að fækka sveitum í 32.
Keppnisgjald er 4.000 krónur á umferð.
Frestur til að ljúka umferðum er þannig:
1. umferð 8. júní
2. umferð 29. júní
3. umferð 3. ágúst
4. umferð
Bikarkeppni 2007
Bikarkeppni 2006
Úrslitaleikurinn á Bridgebase:
Undanúrslit Eykt - Grant Thorton á Bridgebase
Athugið að ef ekki gengur að opna beint þá þarf að hægrismella og "save as"...svo kveikja á Bridgebase og "Open movie from your computer" en ekki logga sig inn.
Bridgefélag Reykjavíkur. Síðumúla 37. Byrjar kl 19:00
Bf. Akureyrar, Skipagata 14, 4.hæð kl. 19:00
Bridgefélag Rangæinga, Heimalandi, kl. 19:30
Bf. Hrunamanna, Flúðir kl. 19:30