Bikarkeppni 2008

Bikarkeppni Bridgesambandsins fer að venju fram í sumar og búið er að draga í fyrstu 2 umferðirnar. Alls skráðu 33 sveit sig til leiks.  Einn leikur fer fram í 1. umferð til að fækka sveitum í 32.

Keppnisgjald er 4.000 krónur á umferð.

Frestur til að ljúka umferðum er þannig:


1. umferð                           8. júní
2. umferð                           29. júní
3. umferð                           3. ágúst
4. umferð
                           7. september
Undanúrslit og úrslit       13. og 14. september

Bikarkeppni 2007

Bikarkeppni 2006

Sveit Eyktar vann glæsilegan sigur 198 - 161 á sveit Breka í 64 spila bikarúrslitaleik sem háður var 14. september. 
Bikar 2008
 Spilarar í sveit Eyktar voru Aðalsteinn Jörgensen, Jón Baldursson, Sverrir Ármannsson og Þorlákur Jónsson. Þorsteinn Berg afhenti verðlaun í mótslok
Við óskum þessum herrum innilega til hamingju með sigurinn

Úrslitaleikurinn á Bridgebase:

1.lota

2.lota

3.lota

4.lota

Undanúrslit Eykt - Grant Thorton á Bridgebase

1.lota

2.lota

3.lota

4.lota

Athugið að ef ekki gengur að opna beint þá þarf að hægrismella og "save as"...svo kveikja á Bridgebase og "Open movie from your computer" en ekki logga sig inn.

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar