Hér verða öll mót á vegum Bridgesambands Íslands. Til að finna úrslit og upplýsingar um önnur mót á vegum félaga eða sambanda innan BSÍ þá er best að fletta upp viðkomandi félagi eða svæðasambandi og leita að mótinu þar.
Hægt að fá acrobat reader hér
Svæðaformenn eru beðnir um að senda á bridge@bridge.is upplýsingar um svæðamót og önnur mót. Sem allra fyrst vegna móta fyrir áramót svo hægt sé að setja það inn í mótaskrána.
Hér geta menn nálgast upplýsingar um öll mót á vegum BSÍ og svæðasambanda og skrá yfir tengiliði sem geta gefið frekari upplýsingar(sjá eldri mótaskrár fyrir tengiliði, aðeins mót BSÍ komin í nýju skrána).
Ef lesendur finna villur/breytingar í mótaskránni endilega koma þeim á framfæri til skrifstofu BSÍ, í síma 587-9360 eða bridge@bridge.is Fylgist vel með uppfærslum!
Gamlar mótaskrár:
MÓTASKRÁ 2007-2008
MÓTASKRÁ 2006-2007 Hægt að fá acrobat reader hér
2006-2007 - Samantekt á úrslitum móta hér
Hér geta menn nálgast upplýsingar um öll mót á vegum BSÍ og svæðasambanda og skrá yfir tengiliði sem geta gefið frekari upplýsingar.
Ef lesendur finna villur/breytingar í mótaskránni endilega koma þeim á framfæri til skrifstofu BSÍ, í síma 587-9360 eða bridge@bridge.is Fylgist vel með uppfærslum!
Bridgefélag Reykjavíkur. Síðumúla 37. Byrjar kl 19:00
Bf. Akureyrar, Skipagata 14, 4.hæð kl. 19:00
Bridgefélag Rangæinga, Heimalandi, kl. 19:30
Bf. Hrunamanna, Flúðir kl. 19:30