Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Velkomin á vef Bridgesambands Íslands

16.11.2020

Opiđ Evrópumót í febrúar 2021

Evrópusambandið hefur í huga að halda opið evrópumót í sveitakeppni og tvímenning
dagana 8-13.febrúar 2021 í borginni Sofiu í Bulgaríu
Ţegar nær dregur verða upplýsingar settar hér inn ef af verður
Sjá nánar hér

12.11.2020

Ţú veist betur

Á RUV rás 2 var þann 11. Nóv kl. 18.30 þáttur „Þú veist betur" þar fjallaði Atli Már Steinarsson
í hálf tíma og spjallaði við Jafet um Bridge og ég reyndi að útskýra þetta vinsæla spil
og hvernig það gengi fyrir sig, upphaf þess, hvernig spilið hefur þróast
og af hverju er Bridge vinsælasta spil heimsins!


 Má hlusta hér á þáttinn

9.11.2020

Madeira 2020

Ţrátt fyrir Covid var Madeira mótið haldið  dagana 29.otk - 8.nóv.
og lauk því  sem sagt í gær
Sveinn Rúnar, Maggi Magg og Júlli fóru þetta árið og urðu þeir
í 2 sæti í sveitakeppninni ásamt  Heike Koistinen og Sanna Clementsson
24 sveitir tóku þátt í ár og 50 pör spiluðu tvímenning
Hægt að sjá allt um mótið hér


Viđburđadagatal


Hverjir spila í dag

Bf. Kópavogs Spilamennska hefst kl. 19:00 ,Spilað er í Gjabakka, Fannborg 8. 1.hæð
Bf. Selfoss kl. 19:30 - Selið, Íþróttavallarsvæði
 

Skoða alla daga


Olís

Slóđ:

Forsíđa

Myndir


Auglýsing