Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Velkomin á vef Bridgesambands Íslands

6.8.2020

Sóttvarnir

Stjórn BSÍ hefur yfirfarið reglur sem giltu um spilamennsku hjá félögunum sl. vor miðað við þau opinberu viðmið sem nú gilda og leggur fyrir spilafólk að sýna ábyrgð og hafa eftirfarandi í hávegum:
  • 1. Að reyna eftir fremsta megni að tryggja tveggja metra reglu sóttvarnaryfirvalda með því til dæmis að sitja ekki upp við spilaborðin.
  • 2. Allir verða að þvo hendur og spritta fyrir og  eftir hverja setu.
  • 3. Æskilegt er að nota einnota hanska við spilamennsku.
  • 4. Æskilegt er einnig að fólk noti grímur.
  • 5. Þeir sem eru í áhættuhópi um smit m.a. vegna undirliggjandi sjúkdóma eru beðnir um að koma ekki til spilamennsku.
  • 6. Þeir sem eru slappir, með hita, höfuðverk eða önnur einkenni eru vinsamlega beðnir um að halda sig heima.
  • 7. Fólk er vinsamlega beðið halda fyrir vitin og að hósta í olnboga eins og sóttvarnaryfirvöld hafa ráðlagt um.
  • 8. Það er líka góð regla að fara yfir það með spilafélaga hvort í námunda við makker sé smitað fólk, fólk í sóttkví eða aðrar aðstæður sem gera að verkum að viðkomandi ætti að halda sig frá spilamennsku.

    Heimasíða Sumarbridge                 Heimasíða Bikarkeppninnar

27.7.2020

Undanúrslit og úrslit Íslandsmótins 2020

Skráning þarf að berast fyrir 20.ágúst

Ákveðið hefur verið að hafa undanúrslit og úrslit Íslandsmótsins
í sveitakeppni 2020 dagana 3-6.september 2020 í Hörpu
Ţær 40 sveitir sem eiga rétt eru beðnar um að tilkynna þátttöku sína
sem fyrst eða fyrir 20.ágúst á bridge@bridge.is
Nánari upplýsingar koma síðar um framkvæmd mótsins


Stjórnborđ

Stćkka letur Minnka letur Hamur fyrir sjónskerta Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré

Reykjavík - Bridgefstival
28.janúar - 31.janúar
2021

      
        

Northern Light - Sigló mótið
Mótið verður haldið dagana 11-13.september 2020
Skráning
Nánari upplýsingar koma mjög fljótlega
Sjá auglýsingu

Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag

Spilað er í Reykjavík á mánudögum og miðvikudgötum kl. 19:00 
Bridgefélag eldri borgara spilar á sama stað á mánudögum og fimmtudögum kl. 13:00

Summer Bridge in Reykjavík every Monday and Wednesday at 19:00
Senior citizens are playing on Monday and Thursday at 13:00
Playing venue is Síðumúli 37 3rd floor
Spilað er í húsnæði BSÍ í Síðumúla 37
Heimasíða Sumarbridge

Sumarbridge á Akureyri  2020  
Spilað er hjá Bf. Akureyrar á þriðjudögum í sumar kl. 19:00 að Skipagötu 14, 4. hæð.

Summer Bridge in Akureyri
every Tuesday at 19:00

at Skipagata 14, 4th floor. Partner provided if needed.

Skoða alla daga


Olís

Slóđ:

Forsíđa

Myndir


Auglýsing