Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Velkomin á vef Bridgesambands Íslands

4.12.2017

Guđmundur og Steinberg

Íslandsmeistarar í Bötlertvímenning 2017 eru þeir félagar
Guðmundur Baldursson og Steinberg Ríkarðsson mðe 46 stig
næstir á eftir þeim voru Jón Baldursson og Sigurbjörn Haraldsson með 36
3ja sæti fengu þeir Kristján B. Snorrason og Ólafur Sigmarsson með 29 stig
 

Úrslit og öll spil í rauntíma

2.12.2017

Sveit PwC Íslandseistarar í parasveitakeppni 2017

Sveit PwC unnu öruggan sigur Íslandsmótinu í sveitakeppni para
nú í dag með 197,75 stig

Í sveitinni spiluðu hjónin Ljóbrá Baldursdóttir og Matthías Þorvaldsson
og hjónin Hjördís Sigurjónsdóttir og Kristján Blöndal
2. sætið fengu Stubbar og slemmur
3. sætið TM Selfossi

Nánar um mótið

20.11.2017

Íslandsmót í parasveitakeppni 1-2.des

Íslandsmótið hefst á morgun föstudaginn 1.des. kl. 18:00
14 sveitir eru skráðar til leiks og verða spilaðir 7 spila leikir allir við alla
Byrjum kl. 10:00 á laugardeginum og verðum búin um kl. 18:30
Vigfús Pálsson verður keppendum til halds og trausts
Sjáumst hress á kát á morgun
Nánar um mótið


Viđburđadagatal


Hverjir spila í dag


Olís

Slóđ:

Forsíđa

Myndir


Auglýsing