Næsta Íslandsmót er paratvímenningurinn sem haldinn verður helgina 2-3.mars
Íslandsmeistarar fyrra árs eru þau Soffía Daníelsd og Hermann Friðriksson
Tímataflan kemur þegar skráningu er lokið en henni lýkur á miðnætti 28.feb.
Endilega að skrá ykkur samt tímanlega
Skráning er á bridge@bridge.is
Norðurlandamótið í bridge verður haldið helgina 7-9.júní
2-3 pör sem mynda landslið í kvennaflokki verða send, fer aðeins
eftir fjölda sveita í kvennaflokki hvort 2 eða 3 pör verða send
Ţau kvennapör sem áhuga hafa sæki um á bridge@bridge.is fyrir 10.mars
Liðið verður valið 15.mars