Sveitakeppni 2008
Suðurlandsmótið í sveitakeppni 2008 var haldið 8.-9. mars 2008. Átta sveitir tóku þátt í mótinu og unnu 4 efstu þeirra sér inn rétt til þátttöku í Íslandsmótinu í sveitakeppni í apríl nk. Keppnisstjori var Guðmundur Þór Gunnarsson.
Lokastaðan varð þessi:
Röð | Sveit |
Stig |
1. |
Breki jarðverk ehf. |
143 |
2. |
Tryggingamiðstöðin hf. |
138 |
3. |
Mjólkursamsalan ehf. |
120 |
4. |
Landsbankinn Hvolsvelli |
119 |
5. |
Gunnar Björn Helgason |
112 |
6. |
Stjörnublikk ehf. |
85 |
7. |
Ævar Svan Sigurðsson |
55 |
8. |
Ólafur Steinason |
50 |
Þar sem minnihluti spilara, eða einungis einn af fimm spilurum, í sveit Breka jarðverks var félagi í sunnlensku bridgefélagi, þá vann sveit Tryggingamiðstöðvarinnar Suðurlandsmeistaratitilinn.
Lokastaðan í Butler-útreikningnum varð þessi:
Röð | Spilari | Sveit |
Stig |
Spil |
1. |
Vilhjálmur Þór Pálsson |
Tryggingamiðstöðin hf. |
1,58 |
90 |
2. |
Ragnar Magnússon |
Breki jarðverk ehf. |
1,27 |
72 |
3. |
Páll Valdimarsson |
Breki jarðverk ehf. |
1,00 |
126 |
4. |
Símon Símonarson |
Breki jarðverk ehf. |
0,88 |
126 |
5.-6. |
Brynjólfur Gestsson |
Gunnar Björn Helgason |
0,82 |
90 |
5.-6. |
Helgi Hermannsson |
Gunnar Björn Helgason |
0,82 |
90 |
7. |
Helgi Grétar Helgason |
Tryggingamiðstöðin hf. |
0,82 |
108 |
8. |
Rúnar Magnússon |
Breki jarðverk ehf. |
0,81 |
126 |
9. |
Sigurður Skagfjörð |
Landsbankinn Hvolsvelli |
0,78 |
72 |
10. |
Björn Snorrason |
Tryggingamiðstöðin hf. |
0,70 |
90 |
11. |
Guðjón Einarsson |
Tryggingamiðstöðin hf. |
0,67 |
108 |
12. |
Torfi Jónsson |
Landsbankinn Hvolsvelli |
0,65 |
126 |
13. |
Kristján Már Gunnarsson |
Tryggingamiðstöðin hf. |
0,64 |
108 |
14.-15. |
Garðar Garðarsson |
Mjólkursamsalan ehf. |
0,54 |
126 |
14.-15. |
Gunnar Þórðarson |
Mjólkursamsalan ehf. |
0,54 |
126 |
16. |
Þórólfur Birgir Þorgilsson |
Landsbankinn Hvolsvelli |
0,49 |
54 |
17. |
Sigurður Vilhjálmsson |
Breki jarðverk ehf. |
0,48 |
54 |
18.-19. |
Anton Hartmannsson |
Mjólkursamsalan ehf. |
0,17 |
126 |
18.-19. |
Pétur Hartmannsson |
Mjólkursamsalan ehf. |
0,17 |
126 |
20.-21. |
Jóhann Frímannsson |
Stjörnublikk ehf. |
0,08 |
126 |
20.-21. |
Björn Dúason |
Stjörnublikk ehf. |
0,08 |
126 |
22.-23. |
Þröstur Árnason |
Gunnar Björn Helgason |
0,08 |
90 |
22.-23. |
Ríkharður Sverrisson |
Gunnar Björn Helgason |
0,08 |
90 |
24.-25. |
Óskar Pálsson |
Landsbankinn Hvolsvelli |
0,04 |
126 |
24.-25. |
Guðmundur Benediktsson |
Landsbankinn Hvolsvelli |
0,04 |
126 |
26.-27. |
Gunnar Björn Helgason |
Gunnar Björn Helgason |
-0,38 |
72 |
26.-27. |
Sigfinnur Snorrason |
Gunnar Björn Helgason |
-0,38 |
72 |
28.-29. |
Svavar Hauksson |
Stjörnublikk ehf. |
-0,58 |
126 |
28.-29. |
Örn Hauksson |
Stjörnublikk ehf. |
-0,58 |
126 |
30.-31. |
Ólafur Steinason |
Ólafur Steinason |
-1,11 |
126 |
30.-31. |
Símon Sveinsson |
Ólafur Steinason |
-1,11 |
126 |
32.-33. |
Sigurlaug J. Bergvinsdóttir |
Ólafur Steinason |
-1,20 |
126 |
32.-33. |
Sveinn Símonarson |
Ólafur Steinason |
-1,20 |
126 |
34.-35. |
Einar Skaftason |
Ævar Svan Sigurðsson |
-1,27 |
126 |
34.-35. |
Páll Skaftason |
Ævar Svan Sigurðsson |
-1,27 |
126 |
36.-37. |
Ævar Svan Sigurðsson |
Ævar Svan Sigurðsson |
-1,27 |
126 |
36.-37. |
Torfi Sigurðsson |
Ævar Svan Sigurðsson |
-1,27 |
126 |
Butlerútreikninginn má finna sundurliðaðann á þessari síðu.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar