Sveitakeppni 2008

Suðurlandsmótið í sveitakeppni 2008 var haldið 8.-9. mars 2008. Átta sveitir tóku þátt í mótinu og unnu 4 efstu þeirra sér inn rétt til þátttöku í Íslandsmótinu í sveitakeppni í apríl nk. Keppnisstjori var Guðmundur Þór Gunnarsson.

Lokastaðan varð þessi:

Röð Sveit

Stig

1.

Breki jarðverk ehf.

143

2.

Tryggingamiðstöðin hf.

138

3.

Mjólkursamsalan ehf.

120

4.

Landsbankinn Hvolsvelli

119

5.

Gunnar Björn Helgason

112

6.

Stjörnublikk ehf.

85

7.

Ævar Svan Sigurðsson

55

8.

Ólafur Steinason

50



Þar sem minnihluti spilara, eða einungis einn af fimm spilurum, í sveit Breka jarðverks var félagi í sunnlensku bridgefélagi, þá vann sveit Tryggingamiðstöðvarinnar Suðurlandsmeistaratitilinn.

Lokastaðan í Butler-útreikningnum varð þessi:

Röð Spilari Sveit

Stig

Spil

1.

Vilhjálmur Þór Pálsson

Tryggingamiðstöðin hf.

1,58

90

2.

Ragnar Magnússon

Breki jarðverk ehf.

1,27

72

3.

Páll Valdimarsson

Breki jarðverk ehf.

1,00

126

4.

Símon Símonarson

Breki jarðverk ehf.

0,88

126

5.-6.

Brynjólfur Gestsson

Gunnar Björn Helgason

0,82

90

5.-6.

Helgi Hermannsson

Gunnar Björn Helgason

0,82

90

7.

Helgi Grétar Helgason

Tryggingamiðstöðin hf.

0,82

108

8.

Rúnar Magnússon

Breki jarðverk ehf.

0,81

126

9.

Sigurður Skagfjörð

Landsbankinn Hvolsvelli

0,78

72

10.

Björn Snorrason

Tryggingamiðstöðin hf.

0,70

90

11.

Guðjón Einarsson

Tryggingamiðstöðin hf.

0,67

108

12.

Torfi Jónsson

Landsbankinn Hvolsvelli

0,65

126

13.

Kristján Már Gunnarsson

Tryggingamiðstöðin hf.

0,64

108

14.-15.

Garðar Garðarsson

Mjólkursamsalan ehf.

0,54

126

14.-15.

Gunnar Þórðarson

Mjólkursamsalan ehf.

0,54

126

16.

Þórólfur Birgir Þorgilsson

Landsbankinn Hvolsvelli

0,49

54

17.

Sigurður Vilhjálmsson

Breki jarðverk ehf.

0,48

54

18.-19.

Anton Hartmannsson

Mjólkursamsalan ehf.

0,17

126

18.-19.

Pétur Hartmannsson

Mjólkursamsalan ehf.

0,17

126

20.-21.

Jóhann Frímannsson

Stjörnublikk ehf.

0,08

126

20.-21.

Björn Dúason

Stjörnublikk ehf.

0,08

126

22.-23.

Þröstur Árnason

Gunnar Björn Helgason

0,08

90

22.-23.

Ríkharður Sverrisson

Gunnar Björn Helgason

0,08

90

24.-25.

Óskar Pálsson

Landsbankinn Hvolsvelli

0,04

126

24.-25.

Guðmundur Benediktsson

Landsbankinn Hvolsvelli

0,04

126

26.-27.

Gunnar Björn Helgason

Gunnar Björn Helgason

-0,38

72

26.-27.

Sigfinnur Snorrason

Gunnar Björn Helgason

-0,38

72

28.-29.

Svavar Hauksson

Stjörnublikk ehf.

-0,58

126

28.-29.

Örn Hauksson

Stjörnublikk ehf.

-0,58

126

30.-31.

Ólafur Steinason

Ólafur Steinason

-1,11

126

30.-31.

Símon Sveinsson

Ólafur Steinason

-1,11

126

32.-33.

Sigurlaug J. Bergvinsdóttir

Ólafur Steinason

-1,20

126

32.-33.

Sveinn Símonarson

Ólafur Steinason

-1,20

126

34.-35.

Einar Skaftason

Ævar Svan Sigurðsson

-1,27

126

34.-35.

Páll Skaftason

Ævar Svan Sigurðsson

-1,27

126

36.-37.

Ævar Svan Sigurðsson

Ævar Svan Sigurðsson

-1,27

126

36.-37.

Torfi Sigurðsson

Ævar Svan Sigurðsson

-1,27

126



Butlerútreikninginn má finna sundurliðaðann á þessari síðu.

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar