Sveitakeppni 2006

Suðurlandsmótið í sveitakeppni 2006 var haldið á Þingborg 21. og 22. janúar sl. Í mótinu tóku 6 sveitir þátt, þar af 1 gestasveit. Keppt var um 3 sæti á Íslandsmótinu í Sveitakeppni 2006. Hér að neðan er að finna síður með upplýsingum úr mótinu:

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar