Helgi Bogason hefur safnað flestum bronsstigum það sem af er vetri hjá Bridgefélagi Kópavogs eða 170 alls en Bergur Reynisson kemur næstur mep 166.
18 pör skráð. Spilaðar 17 umferðir x 3 spil í umferð. Tímataflan hér að neðan.butler-2024.
Fundargerð 11.12.
Íslandsmótið í bötlertvímenning verður spilað á laugardag.
running score
Fyrir hönd Bridgesambands Íslands þá óska ég eftir pörum til að taka þátt í næsta verkefni kvennalandsliðs BSÍ, sem er Norðurlandamót er haldið verður að Laugarvatni dagana 4.-8.júní.
Það verða spilaðir 11 leikir allir við alla 9 spil á milli sveita. Meðfylgjandi er drög að dagskrá.
Það er búið að vera skemmtileg stemmning í Hafnarfirði í dag þar sem spilað er í undanúrslitum í 1.deild samhliða því sem 2.deild er spiluð. Í 1.deild unnu Grant Thornton og InfoCapital sína leiki og eru komin í úrslit.
2.deild 1.
Upplýsingar hér
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar