BR heldur Butlertvímenning með stuðningi frá Myndform sem mun gefa nokkur verðlaun. Þetta er eins kvölds keppni sem er hugsuð sem upphitun fyrir Sveitakeppni sem mun þá hefjast viku síðar, eða 08. október.
Það verða InfoCapital og sveit Karls Sigurhjartarsonar sem spila í úrslitum bikarsins. Hefst spilamennska klukkan 10.00 í dag sunnudag og verða leikir sýndir á BBO.
Nú eru 2 lotur af 4 búnar í undanúrslitum í bikarnum. Karl Sigurhjartarson leiðir á móti TM Selfossi 54-33 Info Capital leiðir á móti Tick Cad 64-56 3 lota hefst klukkan 14:00 og má fylgjast með running score á 2024-09-21 Bikarkeppnin 2024 Undanúrslit (bridge.
Nú klukkan 10:00 hefjast undanúrslit í bikar. Úrslit Bridgesambands Íslands Karl Sigurhjartarson spilar við TM Selfossi og Tick Cad spilar við InfoCapital.
Í gær dróg stigakongur Sumarbridge 2024 Stefán Stefánsson í undanúrslit í bikar Í undanúrslitum spila Sveit Karls Sigurhjartarsonar - TM Selfossi Tick Cad - InfoCapital Spilað er í Síðumúla og allir velkomnir.
Starfsmaður skrifstofu er heima með veikt barn svo skrifstofan verður eingöngu opin milli 11 og 14.
Vetrarstarf Bridgefálags Kópavogs hefst fimmtudaginn 12 september kl. 19:00Byrjum á 2ja. kvölda tvímenningi. Hægt er að skrá þátttöku á heimasíðu BK.Mót (bridge.
Stjórnarfundur 21.8.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar