Meðfylgjandi eru drög að mótaskrá fyrir næsta ár. Við viljum endilega fá ábendingar um eitthvað sem má betur fara og hvernig þá fyrir næsta miðvikudag.
Aðalfundur Bridgefélags Kópavogs verður haldinn annað kvöld, föstudaginn 09. maí kl. 19:00 í húsnæði Ásgarðs að Álafossvegi 24 270 Mosfellsbæ.Ásgarður Handverkstæði – Google kort Dagskrá fundar.
Búið er að reikna heildarstöðuna miðað við 15 bestu af þeim 28 spilakvöldum sem spiluð vour í vetur. Mánudginn 12. maí verða skálarnar þrjár sem keppt er um afhentar.
Eftir harða og jafna baráttu lengst af endaði Reykjanes uppi sem sigurvegari á Kjördæmamótinu sem haldið var á Borgarfirði Eystri um helgina. Á endanum munaði um 22 stigum á þeim og Norðurlandi eystra sem lentu í öðru sætinu.
Hjálmar Steinn Pálsson er bronsstigameistari BK veturinn 2024-2025. Hann hefur haft Friðjón Þórhallsson sem makker í vetur en þar sem sá síðarnefndi var fjarverandi einhver spilakvöld tóks Hjálmari að safna nokkrum stigum á meðan.
Kjördæmamótið fer fram á Borgarfirði eystra um næstu helgi.tímatafla-2025.
Úrslit Bridgesambands Íslands
Úrslit Bridgesambands Íslands Eins er einn leikur út hverri umferð sýndur á BBO
Hér er reglugerð um notkun skerma sem væri ágætt fyrir ykkur sem eruð að fara að spila Úrslitin um helgina að glöggva ykkur á.
Sveitaskipan
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar