Skemmtilegt mót á Borgarfirði Eystri

mánudagur, 28. ágúst 2023

Það var mjög vel heppnað mót sem var haldið á Borgarfiði Eystri um helgina til minningar um Skúla Sveins. 

Á föstudag var spilað upphitunarmót þar sem þeir Jón Halldór og Einar Hólm unnu sigur. 

 

Sæti Par Borð Átt MPs % Nöfn # Spila  
1 13 7 N-S 270 62.50 Jón Halldór Guðmundsson Einar Hólm Guðmundsson 27  
2 12 6 E-W 260 60.19 Matthías Imsland Gunnar Björn Helgason 27  
3 11 6 N-S 238 55.09 Höskuldur Gunnarsson Björn Snorrason 27  
4 15 8 N-S 237 54.86 Eyþór Stefánsson Þorbergur N Hauksson 27  
5 2 1 E-W 234 54.17 Þórhallur Tryggvason Leifur Aðalsteinsson 27  
5 3 2 N-S 234 54.17 Guðmundur B. Þorkelsson Sigfinnur Snorrason 27  
5 7 4 N-S 234 54.17 Sigurður Skagfjörð Svanhildur Hall 27  

 

Á laugardeginum var svo sjálft minningarmótið haldið þar sem tæplega 30 pör mættu. Spilað var á Álfacafe og góðar veitingar í boði. Tóku þeir Kári Ásgrímsson og Sigurjón Stefánsson forystuna snemma og sigruðu með töluverðum yfirburðum. 

Sæti Par Borð Átt MPs % Nöfn # Spila  
1 14 7 E-W 673.8 61.70 Kári B Ásgrímsson Sigurjón Stefánsson 42  
2 1 1 N-S 625.0 57.23 Vigfús Vigfússon Jóhanna Gísladóttir 42  
3 5 3 N-S 622.0 56.96 Vigfús Pálsson Ólafur Sigmarsson 42  
4 13 7 N-S 619.0 56.68 Matthías Imsland Gunnar Björn Helgason 42  
5 21 11 N-S 602.0 55.13 Eyþór Stefánsson Þorbergur N Hauksson 42  
6 4 2 E-W 588.3 53.87 Magnús Ásgrímsson Þorsteinn Bergsson 42  
7 2 1 E-W 586.0 53.66 Ína Gísladóttir Víglundur Gunnarsson 42  
8 27 14 N-S 580.0 53.11 Þórhallur Tryggvason Leifur Aðalsteinsson 42  
9 8 4 E-W 578.0 52.93 Höskuldur Gunnarsson Björn Snorrason 42  
10 12 6 E-W 559.7 51.25 Böðvar Magnússon Gunnar Valgeirsson 42  

Eftir spilamennsku var farið í harðfiskvinnslu og bjórsmakk þar sem heimamenn kynntu framleiðslu sína. Um kvöldið var svo haldið veglegt lokahóf. 

Frábært mót, mikil jákvæðni og skemmtilegur félagsskapur. 

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar