Nýr klúbbur í Þorlákshöfn

miðvikudagur, 2. nóvember 2022

Það er skemmtilegt að segja frá því að Bridgefélag Þorlákshafnar er að hefja starfssemi. Spilað verður á þriðjudögum klukkan 19.30 í Kiwanishúsinu í samstarfi við Kiwanis og byrjað strax eftir áramót. Dagbört Hannesdóttir mun leiða starfið. 

Boðið verður upp á nýliðanámskeið í kringum áramót til að fjölga meira í hópi spilara. Þetta er frábært framtak hjá félögum okkar í Þorlákshöfn. En úrslitin í Íslandsmótinu í sveitakeppni voru einmitt spiluð í Þorlákshöfn í ár,  

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar