Mikil barátta um efstu sætin í deildarkeppni Bridgesambandsins

laugardagur, 22. október 2022

Mikil spenna er um hvaða fjórar sveitir fara áfram í úrslit í deildarkeppni Bridgesambandsins. 

Sveit Tick Cad leiðir mótið en á virkilega erfiða leiki á morgun. Sveit Grant Thornton er í öðru sæti og sveit Betri Frakka í því þriðja. 

Sýnt verður frá spilamennsku á BBO á morgun frá klukkan 10.00. Í fyrsta leik mun verða sýnt frá leik Info Capital og Kjaran gólfbúnaði. 

Staðan eftir fyrri daginn.

1 Tick Cad 81.24
2 Grant Thornton 69.12
3 Betri frakkar 67.41
4 Kjaran gólfbúnaður 55.90
5 Info Capital 54.19
6 Hjálmar S Pálsson 47.68
7 Doktorinn 33.24
8 Vinir Gulla 32.37
9 FRÉTTABLAÐIÐ-HRINGBRAUT 29.77
10 SFG 29.08

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar