Kennsla í grunnskólum

fimmtudagur, 26. apríl 2012

Nokkur ungmenni úr 10.bekk, Rimaskóla komu í Bridgesamband Íslands til þess að fá áframhaldandi kennslu í bridge.
Þau höfðu fengið kynningu á íþróttinni í skólanum sínum í síðastliðinni viku og langaði að læra meira.
Mjög gaman að sjá að áhugi er að vakna eftir námskeiðshald í 3 grunnskólum á höfuðborgarsvæðinu að undanförnu. Þeim til aðstoðar voru þær Guðný Guðjónsd. og Helga Bergmann

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar