Þáttökuréttur svæða á Íslandsmótið í sveitakeppni 19-21.
Jólamót verða spiluð víða um landið um hátíðarnar Kíkið á viðburðardagatalið og veljið ykkur mót:
Sveinn R. Eiríksson og Ómar Olgeirsson eru Íslandsmeistarar í Butlertvímenning 2009 Spilaðar voru 11 umferðir með 5 spilum milli para. 24 pör tóku þátt að þessu sinni Útreikningur: Reiknuð er meðalskor í spili .
Íslandsmótið í sagnakeppni var haldið föstudagskvöldið 11. desember 2009. Mótið er að festa sig í sessi, öll umgjörð mótsins einnig fastmótaðri.
Skráning er hafin í Íslandsmótið í Butlertvímenning sem fer fram laugardaginn 12.desember n.k. Að venju hefst spilamennska kl. 11:00 og verður spilað í Síðumúla 37 Hægt er að skrá sig hér , í síma 5879360 og á bridge@bridge.
Nýskipuð Landsliðsnefnd BSÍ 2009-2010 hefur ákveðið að óska eftir umsóknum frá pörum til að mynda 6-8 para Landsliðshóp í Opnum flokki og Kvennaflokki.
Hótel Loftleiðir býður sérverð fyrir bridgespilara ef þeir panta fyrir 15. desember. Einsmanns herbergi - standard: 7.700 kr. nóttin Tveggja manna herbergi standard: 9.500 kr.
Það var mikil spenna alla helgina því mjótt var á munum á milli efstu sveita frá fyrstu til síðustu umferð. Sveitir Esther Jakobsdóttur og Ljósbrá Baldursdóttur enduðu að lokum jafnar í efsta sæti og varð að grípa til reglugerðar til að finna sigurvegara.
Þeir kappar í sveit Ferðafélagsins, ( áður Eykt ) urðu Iceland Express deildameistarar 2009. Í sveitinni spiluðu þeir: Aðalsteinn Jörgensen, Bjarni H.
Seinni umferð Iceland Express deildakeppninar verður spiluð um næstu helgi 14. og 15.nóvember. Spilamennska hefst kl. 11:00 báða dagana. Eftir fyrri umferðina er svet Júlíuar Sigurjónssonar efst í 1.deild með 135 stig Í 2.deild er sveit norðanmanna í Saga plast efst með 148 stig: Spennandi helgi framundan í Bridge.
Eins og undanfarin ár hafa Íslenskir bridgespilarar farið til Madeira á Bridge-viku sem haldin er að þessu sinni dagana 2-9.nóv. Einungis 8 Íslenskir spilarar taka þátt í móitinu núna.
Jón Alfreðsson og Eiríkur Jónsson eru Íslandsmeistarar eldri spilara í tvímenning 2009. Þeir enduðu með +107,6 stig sem jafngildir 58,6%. 0,5 stigum á eftir þeim voru Garðar Garðarsson og Kristján Örn Kristjánsson, sem leiddu mótið frá 10. umferð.
Hin vinsæla keppni Iceland Express deildin verður í ár spiluð 24. og 25.október og 14.og 15.nóvember eins og á síðasta ári verður spilað í tveim deildum.
Bridgesamband Íslands og Iceland Express gerðu með sér samstarssamning sem gildir til 3ja ára. Iceland Express verður aðalstyrktaraðili Bridge á Íslandi og fá nafni sínu bætt við helstu Íslandsmót sem BSÍ heldur.
Jón Hákon Jónsson er nýkrýndur Íslandsmeistari í einmenning. Þetta er fyrsti Íslandsmeistaratitilinn sem hann vinnur og óskar BSÍ honum til hamingju með sigurinn! Í 2. sæti var Brynjar Jónsson og 3.
Ársþing BSÍ verður haldið í húsnæði Bridgesambands Íslands sunnudaginn 18. október og hefst klukkan 12:00 að hádegi. Félög innan hreyfingarinnar hafa setu- og atkvæðisrétt á þinginu samkvæmt kvótaútreikningi skilagreina en áheyrnarfulltrúar eru velkomnir að sitja þingið.
Fyrsti leikur að byrja núna kl. 14 á BBO Ísland - Ítalía (Fantoni-Nunes, Lauria-Versace, sigurliðið í fyrra) Meistaradeild Evrópu (Champions Cup) hefst fimmtudaginn 15.október 2009 Landsmeistarar 10 efstu þjóða á síðasta Evrópumóti etja þar kappi.
Jöfnustu úrslit í íslandsmóti kvenna í tvímenning urðu núna. Sigurvegararar eru Bryndís Þorsteinsdóttir og María Haraldsdóttir með 801,9 stig með þeim á myndinni er yngismærin Embla Mey Thorarensen.
Íslandsmót kvenna 9 og 10.október Byrjað er að taka niður skráningu í Íslandsmót kvenna í tvímenning Spilað verður föstudagskvöldið 9.okt. og hefst spilamennska kl.
Sveit Ljónanna vann sveit Júlíusar Sigurjónsson í úrslitum í Bikarkeppni BSÍ nuna síðdegis Ljónin unnu Júlíus 171 - 99 Í sveit Ljónanna spiluðu þeir Hlynur Angantýsson, Hermann Friðriksson,Aron Þorfinnsson, Ragnar Hermannsson og Daníel Sigurðsson Við óskum þeim innilega til hamingju
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar