Kína - Olimpíumót

miðvikudagur, 1. október 2008

1st  World Mind Sports Games
Í morgun hélt af landi brott hópur manna til Kína til að keppa á Olimpíumótinu í bridge sem hefst 4.október n.k.  
Einnig fer fram heimsmeistaramót í einmenning með 36 boðsgestum, þar á Ísland einn fulltrúa sem er Jón Baldursson. Hann var heimsmeistari í einmenning árið 1994.Einmenningskeppnin fer fram 3.og 9.október.
Fyrir hönd Íslands í opnum flokki eru þeir:
Opinn flokkur-olimpíu
Aðalsteinn Jörgensen, Sverrir Ármannsson, Jón Baldursson, Björn Eysteinsson, Sveinn R. Eiríksson og Hrannar Erlingsson

Í flokki 28 ára og yngri eru þau:
Olimpíu-yngri spilarar
Inda Hrönn Björnsdóttir, Grímur Kristinsson, Örvar Óskarss, Gunnar Björn Helgason, Jóhann Sigurðarson og Gabríel Gíslason, fyrirliði hópsins er Gísli Steingrímsson

Hægt er að fylgjast með mótinu á heimasíðu mótsins   
og á BBO

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar