running score
Fyrir hönd Bridgesambands Íslands þá óska ég eftir pörum til að taka þátt í næsta verkefni kvennalandsliðs BSÍ, sem er Norðurlandamót er haldið verður að Laugarvatni dagana 4.-8.júní.
Það verða spilaðir 11 leikir allir við alla 9 spil á milli sveita. Meðfylgjandi er drög að dagskrá.
Það er búið að vera skemmtileg stemmning í Hafnarfirði í dag þar sem spilað er í undanúrslitum í 1.deild samhliða því sem 2.deild er spiluð. Í 1.deild unnu Grant Thornton og InfoCapital sína leiki og eru komin í úrslit.
2.deild 1.
Upplýsingar hér
Meðfylgjandi er reglugerð mótsins. 2 deild, spilaðir eru 10 leikir 10 spil á milli sveita monrad. 2 deild dagskrá 1 deild, spilaðar eru 3 lotur í undanúrslitum 16 spil hver.
Bæjakeppni Hafnarfjarðar og Selfoss fór fyrst fram 1949 og farið fram nánast óslitið síðan. Sex sveitir frá hvorum bæ mættu í Flatahraunið föstudagskvöldið 25 október og spiluðu 28 spila leiki.
Gullstigablað fyrir Deildakeppnina kemur hér. Fyllt út miðað við innslátt spilaranna í butlerinn.gullstig-pdf.
Running score
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar