Running score
InfoCapital og Hótel Norðurljós sigruðu leiki sína í undanúrslitum á sannfærandi hátt í dag. Spila liðin því til úrslita á morgun sunnudag. Verður byrjað klukkan 10:00 og verður leikurinn sýndur á BBO.
Hótel Norðurljós og InfoCapital voru bæði með risa skor í 2 lotu af 4 í undanúrslitum í bikarnum. Er ljóst að það verður brekka fyrir Járntjaldið og InfoCapital að koma tilbaka í seinni hálfleik.
Hér
Það hefur verið gengið frá því að WBT Master Reykjavik verður haldið í Hörpu mánudag til fimmtudag fyrir Bridgehátíð. Það eru góð peningaverðlaun en á móti hafa þátttökugjöld verið veruleg.
Bridgefélag Oddfellowa og Súgfirðinga BOS Bridgefélag Oddfellowa og Súgfirðinga spilar á mánudagskvöldum kl. 18:30 í húsnæði BSÍ, Síðumúla 37. Allir spilarar eru velkomnir, opið fyrir alla.
Það er með mikilli sorg í hjarta sem ég flyt þær fréttir að Jón Baldursson lést aðfararnótt laugardags. Jón Baldursson var án nokkurs vafa besti bridgespilari Íslands fyrr og síðar.
Það var dregið í undanúrslitum í bikarnum í kvöld. Það voru þeir Dóri og Maggi stigameistarar sumarbridge sem sáum um að draga. Sá Maggi um að draga heimalið og Dóri útilið.
Dagskrá Bridgefélags Kópavogs er komin á heimasíðuna.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar