Bridgeskólinn

Bridgeskólinn fer rólega af stað í kóvíd-fárinu og stefnir á næstu námskeið í janúar 2022.

Tvö námskeið verða í boði, stig 1 (byrjendur) og stig 2 (kerfið).

STIG 1      6 mánudagskvöld frá 19-22, hefst 24. janúar

STIG 2      6 miðvikudagskvöld frá 19-22, hefst 26. janúar

STAÐUR    Húsnæði BSÍ, Síðumúla 37

VERР       25 þúsund á mann. Kennslugögn innifalin

Skráning og nánari upplýsingar hjá Guðmundi Páli Arnarsyni

Sími   898-5427  

Netfang   gpa@simnet.is