Bikarinn 2022 - upplýsingar

Reglugerð

Skorkort

Tengiliðalisti

  • 1. umferð   síðasti spiladagur er 11. júlí   
  • 2. umferð   síðasti spiladagur er 8. ágúst  
  • 3. umferð   síðasti spiladagur er 3.sept
  • Undanúrslit og úrslit verða spiluð fyrripart sept. 

Fyrirliði sér um að senda úrslit á Matthias@bridge.is og sér um að skila gullstigablaði. 

Væri gaman ef það væru teknar myndir og settar á spjallið þegar spilað er

Bridgeskólinn-spilakvöld

Spilakvöld Bridgeskólans 

Bridgeskólinn stendur fyrir æfingaspilamennsku í Síðumúla 37 í maí.

5 mánudagar, 2.maí-9.maí-16.maí-23.maí-30.maí alltaf milli 19-22

Allir velkomnir, hvort sem viðkomandi eru byrjendur eða með einhverja reynslu.

umsjón og leiðsögn Guðmundur Páll og Gunnar Björn

Verð:10.þús fyrir öll 5 skiptin. 

Nánari upplýsingar og skráning: gpa@simnet.is og 898-5427