Aðalsveitakeppni BK er frestað um eina viku
fimmtudagur, 3. október 2024
Þar sem nokkur pör eru erlendis og fleiri vandræði við að manna sveitir hefur stjórn Bridgefélags Kópavogs ákveðið að fresta Aðalsveitakeppni BK um eina viku. Hún mun því hefjast fimmtudaginn 10. október kl. 19:00
Í kvöld verður spilaður eins kvölds Impatvímenningur. Allir velkomnir.
Mót (bridge.is)