Golf og Bridge athugun á áhuga og skráning

mánudagur, 22. apríl 2024

Ákveðið hefur verið að setja upp Golf og Bridge mót í Öndverðanesi föstudaginn þann 23.ágúst 2024 ef næg þáttaka næst

við erum að tala um lágmark 30 pör. Endilega skráíð ykkur ef þið hafið áhuga og ætlið að koma.

það er það dýrt að taka frá golfvollinn á þessum tíma þannig að ég verð að vera búinn að sjá keppendur skráða fyrir 1.júní . svo endilega skrá sig 

 

https://bridge.is/felog/hofudborgarsvaedid/bridgefelag-hafnarfjardar/mot/2024-2025/2024-08-23/golf-og-bridge-i-ondverdanesi-23-agust/

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar