Briddsfélag Selfoss

sunnudagur, 29. september 2019

Vetrarstarfið hjá Briddsfélagi Selfoss, venju samkvæmt síðasta föstudag í september með aðalfundi. Briddsarar á Selfossi eru ekki mikið fyrir fyrir breytingar þannig að veturinn fram undan verður með svipuðu sniði og síðast liðinn vetur, spilað verður á fimmtudögum og byrjað stundvíslega kl 19:30. Spilað verður í Selinu á íþróttavellinum.

Að loknum aðalfundarstörfum var gripið í spil. Skarpastir þar voru þeir Þórður og Magnús. Fyrsta mót félagsins verður upphitunartvímenningur sem er einskvölds tvímenningur.

Lokastaðan í aðalfundartvímenningnuim

Skráning í upphitunartvímenning

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar