Bernódus og Ingvaldur unnu Impakeppni Bakarameistarans

fimmtudagur, 19. apríl 2018

Þriðja og síðasta kvöldið í Impakeppni Bakarameistarans var spilað í kvöld. Bernódus Kristinsson og Ingvaldur Gústafsson náðu besta skori kvöldsins með 81 impa í plus og enduðu sem sigurvegarar samanlagt með 83 impa í plus. Allt um það á HAIMASÍÐUNNI

Síðasta keppni vetrarins, nú þegar komið er sumar, er tveggja kvölda Vortvímenningur, 26 apríl og 03. maí. Allir velkomnir

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar