Suðurlandsmótið í tvímenning

mánudagur, 18. mars 2013

Suðurlandsmótið í tvímenning verður haldið 23. mars nk. á Heimalandi. Spilað verður um Suðurlandsmeistaratitilinn. Allir velkomnir, en til að verða Suðurlandsmeistari þarf a.m.k. annar spilari parsins að vera skráður í félag á Suðurlandi.

Spilamennska hefst kl. 10:30 og spiluð verða 42-45 spil. Ef þátttaka er mikil verða spilaðar 11 umferðir Monrad með 4 spilum á milli para, en ef þáttaka verður 16 pör eða minna þá verður venjulegur barómeter.

Skráningu lýkur fimmtudagskvöldið 21. febrúar, og skráning er á þessari síðu og hjá Garðari í síma 844 5209 og Sigurði í síma 820 6832. Þeir veita einnig nánari upplýsingar.

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar