Stórsveitin Vesturlandsmeistarar

sunnudagur, 28. febrúar 2010

Vesturlandsmótið í sveitakeppni fór fram nú um helgina í Borgarnesi. Sjö sveitir mættu til leiks eftir að tvær heltust úr lestinni á síðustu stundu. Stórsveitin varð Vesturlandsmeistari og sveitir Sveinbjörns Eyjólfssonar og Jóns Eyjólfssonar unnu sér einnig rétt til að spila í undanúrslitum Íslandsmótsins. Nýbakaðir meistarar eru Guðmundur Ólafsson, Hallgrímur Rögnvaldsson, Kristján Björn Snorrason og Karl Alfreðsson. Til Hamingju strákar!!  Krosstafla 

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar