Cavendish tvímenningur BR - 1. kvöld af 3

miðvikudagur, 26. nóvember 2008

Lokið er fyrsta kvöldi af þremur í Cavendish tvímenningi BR en þetta keppnisform er hefur verið mjög vinsælt undanfarin ár (imps across the field).

Reynsluboltarnir Ásmundur Pálsson og Guðmundur Páll Arnarsson hafa góða forystu en ennþá er nóg eftir af mótinu svo næstu pör þurfa ekki að örvænta.
Efstu pör:
1. 1164 Ásmundur Pálsson - Guðmundur Páll Arnarson
2.  847 Hlynur Garðarsson - Kjartan Ásmundsson
3.  547 Hjálmar S Pálsson - Hallgrímur Hallgrímsson
4.  503 Björgvin Már Kristinsson - Guðmundur Snorrason
5.  475 Helgi Sigurðsson - Helgi Jónsson

Öll úrslit og spil má sjá á bridge.is/br

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar