Sveit Breka jarðverks varð efst á Suðurlandsmótinu í sveitakeppni

mánudagur, 10. mars 2008

Sveit Breka jarðverks varð efst á Suðurlandsmótinu í sveitakeppni sem haldið var 8. og 9. mars sl. Í öðru sæti varð sveit Tryggingamiðstöðvarinnar, sem vann jafnframt sér inn Suðurlandsmeistaratitilinn í sveitakeppni 2008, þar sem sveit Breka jarðverks var aðeins að 1/5 hluta skipuð spilurum úr sunnlenskum bridgefélögum. Í þriðja sæti varð sveit Mjólkursamsölunnar ehf. Fjórða sveitin sem vann sér inn rétt til að spila á Íslandsmótinu í sveitakeppni 2008 var sveit Landsbankans Hvolsvelli.

Efstir í butlerútreikningi urðu:
1. Vilhjálmur Þór Pálsson, Tryggingamiðstöðinni   1,58
2. Ragnar Magnússon, Breka jarðverki                1,27
3. Páll Valdimarsson, Breka jarðverki                    1,00

Nánar má finna um úrslitin á þessari síðu

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar