Ríkharður og Þröstur Suðurlandsmeistarar í tvímenning 2007

sunnudagur, 4. mars 2007

Suðurlandsmótið í tvímenning var haldið 3. mars í Tryggvaskála. Í mótinu tóku 16 pör þátt og Suðurlandsmeistarar urðu Ríkharður Sverrisson og Þröstur Árnason. Í öðru sæti urður Krisjtán Már Gunnarsson og Helgi Grétar Helgason og í þriðja sæti urðu Jón Baldursson og Þorlákur Jónsson. Alls unnu 12 pör sér inn rétt til að spila á Íslandsmótinu í tvímenning þann 21. og 22. apríl nk. Nánar má finna um úrslitin hér.

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar