Reykjavíkurmótið í sveitakeppni 2007 hefst næsta þriðjudag

miðvikudagur, 3. janúar 2007

Reykjavíkurmótið í sveitakeppni fer fram 9.janúar - 21.janúar. Mótið verður með svipuðu sniði og undanfarin ár. Allir við alla 16 spila leikir. Kvóti Reykjavíkur á Íslandsmót er 13 sveitir. Keppnisgjald á sveit er 26.000 kr. Keppnisstjóri er Eiríkur Hjaltason.

Sjá má dagskrána hér miðað við 18 sveitir - nánar auglýst síðar.

Hægt að skrá sig hjá BSÍ í síma 587-9360 og einnig hér

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar