Halldórsmót B.A.

miðvikudagur, 12. apríl 2006
Halldórsmót hafið
Síðasta stóra mót vetrarins er hafið hjá Bridgefélagi Akureyrar en það er Halldórsmótið í sveitakeppni. Fyrirkomulagið er Board-a-Match þar sem impar eru þó líka taldir til tekna að hluta. Eftir fyrsta kvöld og 4 leiki af 12 er mjög mjótt á munum og þessar sveitir efstar:
1. Sv. Gylfa Pálssonar 71
    Spilarar ásamt Gylfa: Helgi Steinsson, Ævar Ármannson og Árni Bjarnason
2. Sv. Frímanns Stefánssonar 65
3. Sv. Unu Sveinsdóttur 64
4. Sv. Stefáns Vilhjálmssonar 60

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar