Spilagjöf/verðskrá
Hægt er að panta forgefin spil á netfanginu spilagjof@bridge.is
Einnig er hægt að panta spilagjöf sem hefur veirð spiluð á einstökum mótum og hafa þannig samanburð.
Þar sem ekki er gefið alla daga væri gott að pantanir kæmu 2-3 dögum áður en nota á spilin.
180kr per spil fyrir pantanir upp að 60 spilum
120kr per spil fyrir pantanir yfir 60 spil
Klúbbar með aðild að Bridgesambandinu borga 65kr per spil
Leyfisgjald vegna Magic - 30.000 á ári
Klúbbar með aðild að Bridgesambandi greiða ekki leyifsgjald
Notkun á heimasíðu fyrir úrslit - 20.000 á ári
Klúbbar með aðild að Bridgesambandi greiða ekki heimasíðugjald
Verðskrá gildir frá 1.sept 2024
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar