1.-2.umferð

Alls skráðu 35 sveitir sig í Bikarkeppni BSÍ og dregið var í fyrstu og aðra umferð í lok Kjördæmamótsins á Akureyri. Í fyrstu umferð eru aðeins 3 leikir, til að ná tölunni niður í 32 sveitir. Eftirtaldar sveitir spila í fyrstu umferðinni:

Kristinn Þórisson - Alda Guðnadóttir  101 - 23
Nýdekk - Hermann Friðriksson   30 - 129
Runólfur Jónsson - Aron Þorfinnsson   77 - 122

Fyrstu umferð verður að vera lokið fyrir 11. júní.

Drátturinn í annarri umferð er þannig:

Frímann Stefánsson - Ingólfur Arnar Kristjánsson 109 - 91
Landsbankinn - Víðir Jónsson  81 - 92 
Eykt - Larpet ehf.   171 - 53
Vinir - Garðar og vélar   35 - 100
VÍS - Kristinn Þórisson  107 - 41
Malarvinnslan - undirfot.is   64 - 87 
Sparisjóður Keflavíkur - Inda Hrönn Björnsdóttir  178 - 75
Ómar Freyr Ómarsson - Grant Thornton   86 - 147
Aron Þorfinnsson - Orkuveitan  87 - 142
Sölufélag garðyrkjumanna - Hermann Friðriksson  61 - 144
Hrafnhildur Skúladóttir - Hákon Sigmundsson 50 - 152
Þrír frakkar - Eðvarð Hallgrímsson 96 - 51 
Erla Sigurjónsdóttir - Lilli    109 - 107
Mastercard - Skeljungssveitin  84 - 122
Nicotinell
- Brynjólfur Gestsson  110 - 60
Nafnlausa sveitin - Suðurnesjasveitin   98 - 119

Annarri umferð ber að ljúka fyrir 2. júlí.

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar