Námskeið í keppnisstjórn
mánudagur, 13. febrúar 2023
Marc van Beijsterveldt frá Hollandi sem er einn af virtustu keppnisstjórum heims ætlar að bjóða upp á námskeið í keppnisstjórn í Bridge 30.mars klukkan 18.00 í síðumúla. Það er frítt í boði Bridgesambandsins.
Nánari námskeiðslýsing verður birt þegar nær dregur.
Skráning með tölvupósti á bridge@bridge.is
Allir velkomnir.