Tvímenningur 2007

Mótið var haldið 3. mars 2007 í Tryggvaskála. Til leiks mættu 16 pör, og voru spiluð 4 spil á milli para, alls 60 spil. Úrslit urðu þessi:

Röð

Nafn Nafn

Stig

1.

Ríkharður Sverrisson

Þröstur Árnason

71

2.

Kristján Már Gunnarsson

Helgi Grétar Helgason

63

3.

Jón Baldursson

Þorlákur Jónsson

35

4.

Brynjólfur Gestsson

Guðmundur Þór Gunnarsson

34

5.

Ólafur Steinason

Ólöf Lilja Eyþórsdóttir

24

6.-7.

Björn Snorrason

Guðjón Einarsson

13

6.-7.

Helgi Hermannsson

Sigurður Skagfjörð

13

8.

Anton Hartmannsson

Pétur Hartmannsson

12

9.

Garðar Garðarsson

Gunnar Þórðarson

6

10.

Helgi Bogason

Guðmundur Baldursson

Gestir

4

11.

Þórður Sigurðsson

Vilhjálmur Þór Pálsson

-6

12.

Ævar Svan Sigurðsson

Torfi Sigurðsson

-27

13.

Gunnar Björn Helgason

Sigfinnur Snorrason

-47

14.

Höskuldur Gunnarsson

Kristján Pétursson

-57

15.-16.

Birgir Pálsson

Örn Hauksson

-69

15.-16.

Björn Dúason

Jóhann Frímannsson

-69Skv. nýsettum reglum BSÍ um þátttökurétt á Íslandsmót í tvímenning, þá vinna 3/4 para, sem keppa á svæðismótum, sér inn rétt til að spila á Íslandsmótinu. Þar sem eitt gestapar varð í 12 efstu sætunum, þá unnu hin 11 pörin, ásamt parinu í 13. sæti sér inn þátttökuréttinn í Íslandsmótinu í tvímenning 2007 sem haldið verður 21. og 22.  apríl nk.
Um útreikning sá Guðbjörg Sigurðardóttir, og mótsstjórn var í höndum Ólafs Steinasonar og Garðars Garðarssonar.