Stuttsveitakeppni á RealBridge á laugardaginn

þriðjudagur, 16. nóvember 2021

Laugardaginn 20. nóvember verður blásið til stuttrar sveitakeppni á Real bridge. Spiluð verða ca. 40 spila á tímabilinu 13:30 til 18:30.

Sjá nánari upplýsingar hér.