Landslið

EM 2021 verður haldið á Real Bridge dagana 23.-28 ágúst nk.

Ísland sendir lið til leiks í þremur flokkum, opnum flokki, kvennaflokki og flokki heldri spilara.

Lið Íslands skipa:

Opin flokkur

  • Hrannar Erlingsson - Sverrir G Kristinsson
  • Guðjón Sigurjónsson - Stefán G Stefánsson
  • Birkir Jón Jónsson - Ragnar Magnússon

Kvennaflokkur

  • Arngunnur Jónsdóttir - Alda Guðnadóttir
  • Harpa Fold Ingólfsdóttir - María Haraldsdóttir
  • Anna Guðlaug Nielsen - Helga Helena Sturlaugsdóttir

Heldri manna flokkur

  • Aðalsteinn Jörgensen - Sverrir Ármannsson
  • Björn Eysteinsson - Guðmundur Sveinn Hermannsson,
  • Þorlákur Jónsson - Haukur Ingason
  • Guðmundur Páll Arnarson, fyrirliði án spilamennsku