Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Deildakeppni 2007

 

Almenn reglugerđ vegna deildakeppni 2007

Sérreglugerđ vegna deildakeppni 2007

Úrslit og bötler

Tímaplan


Mikil spenna var fyrir síđustu umferđ í báđum deildum.  4 sveitir í 1. deild gátu unniđ titilinn og 3 sveitir áttu raunhćfan möguleika á 2. sćtinu í annari deild, en fyrsta sćtiđ var frátekiđ fyrir Málningarsveitina.
Karl Siguhjartarson sigrađi í 1. deild og Grant Thornton varđ í 2. sćti og Eykt í ţví ţriđja.
Málning varđ öruggur sigurvagari í 2. deild og sveit Sölufélagsins fylgir ţeim upp í fyrstu deild ađ ári. í ţriđja sćti voru sveit Sparisjóđs Keflavíkur

Sjá stöđu

1-deild-1-Grant
1.deildarmeistarar - Karl Sigurhjartarson

1-deild-2-Grant
1.deild - 2.sćti - Grant Thornton

1-deild-3-Eykt
1.deild- 3.sćti - Eykt

2-deild-1-Málning
2.deildarmeistarar - Málning

2-deild-2-SFG
2.deild - 2.sćti - Sölufélag garđyrkjumanna (fer upp í 1.deild ađ ári)

2-deild - 3-SparKef
2.deild - 3.sćti - Sparisjóđur Keflavíkur


Stjórnborđ

Stćkka letur Minnka letur Hamur fyrir sjónskerta Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré

Reykjavík Bridgefestival 2020       
        

Northern Lights Bridgefestival 2018

Viđburđadagatal


Hverjir spila í dag

Skoða alla daga

Miðvikudagsklúbburinn
Síðumúla 37 - kl: 19:00
Einskvölds tvímenningar - ALLIR velkomnir


Olís

Slóđ:

Mót » Gömul mót » 2007-2008 » Deildakeppni 2007

Myndir


Auglýsing