Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Slagorđ í bridge

Bridgesambandið mun í hverri viku setja inn slagorð um bridge á heimasíðu sína. Þetta mun verða gert allt árið 2016, stjórn sambandsins mun sjá um slagorð fyrstu tvo mánuðina.
Fyrsta slagorð ársins í þessum leik er " Bridge gerir lífið skemmtilegra"
Við auglýsum hér með eftir góðum slagorðum til að birta á heimasíðunni, sem sendist á bridge@bridge.is  
Í lok ársins 2016 verða síðan veitt verðlaun fyrir besta slagorðið, vinningur er þátttökugjald fyrir 1 sveit á Bridgehátíð  2017. Ágætu bridgeunnendur leggið hausinn í bleyti og komið með gott slagorð um bridge

     

    Slagorð fyrir bridge
" Bridge gerir lífið skemmtilegra"
" Bridge er meira en þú heldur að það sé" 
" Einn hugur sem tvö hjörtu "  
" Brostu og makker þinn spilar betur" 
" í bridge brjóta menn heilann " 
" Bridge er spil spilanna "  
" Bridge bætir og kætir "
" Bridge gerir góð samskipti enn betri"  
Brids getur bæði grætt og kætt"   
" Meðan laufin sofa liggja  spaðarnir andvaka " 
" BRIDGE ER BRILLIANT"
" Bridge for the brain"
" Bridge eitthvað til að hlakka til"
" Þú brýtur heilann í bridge"
" Bridge er manns gaman"
" Bridge er mannbætandi"
" Bridge er íþrótt jafnt sem leikur"
" Bridge sameinar aldurshópa"
" Bridge alla ævina"
" Bridge fyrir unga jafn sem aldna"
" Bridge er betra en flest"
Bridge brúar bilið
Bridge ásamt tónlist er eina alþjóðlega tungumálið
Bridge er fyrir alla
Bridge hjálpar að gleyma
Ungir og gamlir sameinast í bridge
Allt of gott veður til að fara í bíó, förum og spilum bridge
Bridge bætir heilsuna
Bridge byggir brú á milli manna
Bridge brúar kynslóðir
Bridge bætir minnið
Bridge glæðir hugann
Bridge glæðir og gleður
Taktu slaginn
    


Stjórnborđ

Stćkka letur Minnka letur Hamur fyrir sjónskerta Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré

Reykjavík - Bridgefstival
28.janúar - 31.janúar
2021

      
        

Northern Light - Sigló mótið
Mótið verður haldið dagana 11-13.september 2020
Skráning
Nánari upplýsingar koma mjög fljótlega
Sjá auglýsingu

Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag

Skoða alla daga

Spilað er í Reykjavík á mánudögum og miðvikudgötum kl. 19:00 
Bridgefélag eldri borgara spilar á sama stað á mánudögum og fimmtudögum kl. 13:00

Summer Bridge in Reykjavík every Monday and Wednesday at 19:00
Senior citizens are playing on Monday and Thursday at 13:00
Playing venue is Síðumúli 37 3rd floor
Spilað er í húsnæði BSÍ í Síðumúla 37
Heimasíða Sumarbridge


Sumarbridge á Akureyri  2020
Spilað er hjá Bf. Akureyrar á þriðjudögum í sumar kl. 19:00 að Skipagötu 14, 4. hæð.

Summer Bridge in Akureyri
every Tuesday at 19:00

at Skipagata 14, 4th floor. Partner provided if needed.


Senior citizens are playing on Monday and Thursday at 13:00
Playing venue is Síðumúli 37 3rd floor
Spilað er í húsnæði BSÍ í Síðumúla 37 


Olís

Slóđ:

Forsíđa » Slagorđ í bridge

Myndir


Auglýsing