Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Slagorđ í bridge

Bridgesambandið mun í hverri viku setja inn slagorð um bridge á heimasíðu sína. Þetta mun verða gert allt árið 2016, stjórn sambandsins mun sjá um slagorð fyrstu tvo mánuðina.
Fyrsta slagorð ársins í þessum leik er " Bridge gerir lífið skemmtilegra"
Við auglýsum hér með eftir góðum slagorðum til að birta á heimasíðunni, sem sendist á bridge@bridge.is  
Í lok ársins 2016 verða síðan veitt verðlaun fyrir besta slagorðið, vinningur er þátttökugjald fyrir 1 sveit á Bridgehátíð  2017. Ágætu bridgeunnendur leggið hausinn í bleyti og komið með gott slagorð um bridge

     

    Slagorð fyrir bridge
" Bridge gerir lífið skemmtilegra"
" Bridge er meira en þú heldur að það sé" 
" Einn hugur sem tvö hjörtu "  
" Brostu og makker þinn spilar betur" 
" í bridge brjóta menn heilann " 
" Bridge er spil spilanna "  
" Bridge bætir og kætir "
" Bridge gerir góð samskipti enn betri"  
Brids getur bæði grætt og kætt"   
" Meðan laufin sofa liggja  spaðarnir andvaka " 
" BRIDGE ER BRILLIANT"
" Bridge for the brain"
" Bridge eitthvað til að hlakka til"
" Þú brýtur heilann í bridge"
" Bridge er manns gaman"
" Bridge er mannbætandi"
" Bridge er íþrótt jafnt sem leikur"
" Bridge sameinar aldurshópa"
" Bridge alla ævina"
" Bridge fyrir unga jafn sem aldna"
" Bridge er betra en flest"
Bridge brúar bilið
Bridge ásamt tónlist er eina alþjóðlega tungumálið
Bridge er fyrir alla
Bridge hjálpar að gleyma
Ungir og gamlir sameinast í bridge
Allt of gott veður til að fara í bíó, förum og spilum bridge
Bridge bætir heilsuna
Bridge byggir brú á milli manna
Bridge brúar kynslóðir
Bridge bætir minnið
Bridge glæðir hugann
Bridge glæðir og gleður
Taktu slaginn
    


Viđburđadagatal


Hverjir spila í dag

Bridgedeild Breiðfirðinga ,Spilað er öll sunnudagskvöld og hefst spilamennska kl. 18:30.
Spilað er í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14.

Skoða alla daga


Olís

Slóđ:

Forsíđa » Slagorđ í bridge

Myndir


Auglýsing