Fréttir
24.3.2019
Íslandsmót í tvímenningi 2019
Guðjón Sigurjónsson og Stefán Stefansson eru íslandsmeistarar í tvímenning 2019
2.sæti Guðbrandur Sigurbergsson og Jón Alfreðsson
3.sæti Aðalsteinn Jörgensen og Bjarni H. Einarsson
Sjá nánari úrslit hér á heimasíðu mótsins
20.3.2019
Landsliđin á NM 7-9.júní 2019
Auglýst var eftir pörum í kvenna flokki fyrir Norðurlandamótið 2019
2 pör sóttu um og verða þau pör send á NM 2019
Anna G. Nielsen - Helga H. Sturlaugsdóttir
Anna Ívarsdóttir - Guðrún Óskarsdóttir
Í opna flokknum hefur landsliðsnefnd ákveðið að senda 3 pör
Aðalsteinn Jörgensen - Bjarni H. Einarsson
Kristján Már Gunnarsson - Gunnlaugur Sævarsson
Jón Baldursson - Sigurbjörn Haraldsson
Mótið verður haldið í Kristiansand í Noregi
11.3.2019
Jón og Bessi unnu sterkt mót í Moskvu
um nýliðna helgi
Jón Baldursson og Sigurbjörn Haraldsson unnu sterkt mót í Moskvu
en þeir spiluðu þar ásamt 5 öðrum Íslendingum á fyrna sterku móti
um 30 Íslendingar skelltu sér til Færeyja á fyrsta alþjóðlega mótið
sem þeir halda og var Bjarni Einarsson ásamt Boga Simonsen sigurvegarar í þeirri
keppni - ein íslensk kvennasveit skelli sér til Oslo í Norska kvennamótið
og enduðu þær í 6 sæti af 31 sveit - vel gert hjá þeim öllum
10.3.2019
Opna Evrópumótiđ
í formi keppnisgjalda á opna Evrópumótið sem haldið verður í Istanbul 15-29.júní
Ţeir sem áhuga hafa sæki um á bridge@bridge.is fyrir 20.mars 2019
Sjá heimasíðu mótsins
7.3.2019
Norđurlandamótiđ - kvennaflokkur
2-3 pör sem mynda landslið í kvennaflokki verða send, fer aðeins
eftir fjölda sveita í kvennaflokki hvort 2 eða 3 pör verða send
Ţau kvennapör sem áhuga hafa sæki um á bridge@bridge.is fyrir 10.mars
Liðið verður valið 15.mars
1.3.2019
Íslandsmót í paratvímenning
Harpa F. Ingólfsdóttir og Vignir Hauksson eru Íslandsmeistarar í paratvímenning 2019
2 sætið fékk Rosemary Shaw og Ómar Olgeirsson
3 sætið fengu Ljósbrá Baldursdóttir og Matthías Þorvaldsson
Alls tóku 22 pör þátt í mótinu
Öll úrslit og spil -