Fréttir
23.2.2018
Lederer mótið í London
16.2.2018
Pianola Íslandsmeistarar
Svein Pianolu eru íslandsmeistarar í sveitakeppni kvenna 2018
í sveitinni spiluðu Arngunnur Jónsdóttir, Rosemary Shaw
Harpa F. Ingólfsdóttir og Sigþrúður Blöndal þær voru með 120,21 stig
2. sætið fékk sveitin Ljósbrá með 110,50
3. sætið fékk sveitin Garðs apótek með 104,26
Heimasíða
16.2.2018
Vetrarleikarnir í Monte Carlo 17-23.feb.
Einn íslenskur spilari er að keppa á leikonum í ár, það er
Sveinn Rúnar Eiríksson og verður hægt að fylgjast með honum á
Heimasíða mótsins
Hann spila með í Letneskri sveit
Sveinn Rúnar Eiríksson og verður hægt að fylgjast með honum á
Heimasíða mótsins
Hann spila með í Letneskri sveit
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.