Fréttir
28.10.2018
Deildakeppni 1 og 2.deild 17-18.nóv.
Þær 4 sveitir sem komust í 4ra liða úrslit úr undankepnni 1.deildar
Hótel Hamar
Málning hf
Grant Thornton
Vopnabræður
5. sætið í kepnninni heldur sínu sæti í 1.deild. 2019
og er það sveit Gylfa Pálssonar frá Akureyri
Þær sveitir sem féllu eru:
TM Selfossi
JE. Skjanni ehf
Hjálmar S. Pálsson
Seinni helgi deildakeppninnar fer fram 17-18.nóvember
hægt er að skrá sig í 2.deild á bridge@bridge.is og í s. 5879360
4ra liða úrslitin í 1.deild verða spiluð á sama tíma
Skráningarlisti 2.deildar
1.deild
Heimasíða mótsins
21.10.2018
Deildakeppni 26-27.okt.
fyrir 12.október n.k. Allar sveitir hafa staðfest komu sína
Byrjað verður að spila kl. 17:00 föstudaginn 26.október
Spilaðir verða 3 leikir föstudag og 4 leikir laugardag
Byrjað verður að spila kl. 17:00 á föstudeginum
og kl. 11:00 á laugardeginum
Tímatafla
Sjá staðfestar sveitir og meðlimi
19.10.2018
Íslandsmeistari í einmenning 2018
Halldór Þorvaldsson er Íslandsmeistari í einmenning 2018
2. sæti Ágús V. Sigurðsson
3 sæti var Hjálmar S. Pálsson með
BSÍ þakkar þeim 24 sem tóku þátt að þessu sinnu
og óskar vinningshöfum til hamingju
Mynd af sigurvergurum kemur vonandi á morgun
Nánar um mótið hér
15.10.2018
Ársþing BSÍ 21.okt. 2018
Félög innan hreyfingarinnar hafa setu- og atkvæðarétt á þinginu samkvæmt kvótaútreikningi skilagreina en áheyrnarfulltrúar eru velkomnir að sitja þingið.
Formenn eru beðnir um að senda útfyllt kjörbréf eða tölvupóst nöfn á þeim fulltrúum sem sitja eiga þingið á bridge@bridge.is
Ef einhver hefur hug á að sitja þingið án þess að vera fulltrúi félags, sendi viðkomandi inn umsókn með tölvupósti á póstfangið bridge@bridge.is
Kjörbréf er hægt að nálgast hér
Fulltrúar samkvæmt skilagreinum
Útreikningur kvóta
7.10.2018
Emma og Vigdís íslansmeistarar kvenna 2018
Emma Axelsdóttir og Vigdís Sigurjónsdóttir sigruðu Íslandsmót kvenna
í tvímenning með 57,7% skor
2.sæti Alda Guðnadóttir og Ólöf Þorsteinsdóttir 55,1 %
3.sæti Ingibjörg Halldórsdóttir og Ólöf Thorarensen 52,0 %
nánari upplýsingar á Heimasíðan mótsins