Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Fréttir

20.11.2017

Íslandsmót í parasveitakeppni 1-2.des

Íslandsmótið hefst á morgun föstudaginn 1.des. kl. 18:00
14 sveitir eru skráðar til leiks og verða spilaðir 7 spila leikir allir við alla
Byrjum kl. 10:00 á laugardeginum og verðum búin um kl. 18:30
Vigfús Pálsson verður keppendum til halds og trausts
Sjáumst hress á kát á morgun
Nánar um mótið

19.11.2017

Sveit Grant Thornton deildameistarar 2017

Sveit Grant Thornton eru Deildameistar 2017
Ţeir unnu sveit Hótels Hamars í spennandi úrslitaleik með aðeins 7 Impa mun
leikurinn fór 149-142 þeim í vil

Í 2sæti varð því sveit Hótels Hamars
og í því 3ja var sveitin TM Selfossi
í 2.deild var sveit Vopnabræðra í 1 sæti með 93,78 stig

í 2.sæti varð Logoflex með 89,56 og
3.sæti var sveitin Gylfmann með 86,70
Ţessar 3 sveitir fara upp í 1.deild að ári

Heimasíða mótsins

Stjórnborđ

Stćkka letur Minnka letur Hamur fyrir sjónskerta Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré

Reykjavík - Bridgefstival
28.janúar - 31.janúar
2021

      
        

Northern Light - Sigló mótið
Mótið verður haldið dagana 11-13.september 2020
Skráning
Nánari upplýsingar koma mjög fljótlega
Sjá auglýsingu

Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag


Olís

Slóđ:

Forsíđa » Fréttir

Myndir


Auglýsing