Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Fréttir

30.1.2017

Sigurvegarar á Bridgehátíđ

Okkar erlendu gestir tóku alla verðlaunapeningana með sér úr landi
í þetta sinn
1.sæti voru Norðmennirnir Erik Sælensminde og Rune Hauge  58,1%
2.sætiið fengu Simon Gillis frá Englandi og Boye Brogeland frá Noregi með 56,6%
3,sætið fór til þeirra John Lusky og Jimm Elliott frá USA
Hægt að sjá skor allra hér

Sigurvegarar í sveitakeppni voru danirnir
Mads Eyde, Jacob Rön, Anders Hagen og Michael Askegaard með 149,71 stig

2.sætið fór til Englands en það var sveitin hennar Janet de Botton og þeir sem
spiluðu með henni voru Arthur Mialinowski, Thor Erik Hoftaniska og Peter Bertheau með 137,50
3.sætið fékk sveitin Team Black frá USA með 134,21
Nánar um skor sveita er hér

26.1.2017

Bridgehátíđ 2017

Bridgehátíð var sett í með pompi og prakt í dag kl. 19:00
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra setti hátíðina og meldaði
fyrstu sögnina 1 hjarta fyrir Þorstein Bergsson Útsvarsmeistarann frá Austfjörðum

Byrjað er á tvímenning í dag sem lýkur um kl. 19:00 á morgun
síðan tekur sveitakeppnin við laugardag og sunnudag og hefst kl. 11:00
Hægt er að fylgjast með skori allra hér
Einnig er sýnt á BBO frá borði 1

2.1.2017

Bridgehátíđ 2017 - greiđsluupplýsingar

Bridgehátíðin okkar verður haldinn dagana 26-29.janúar n.k.
Skráning er hafin og er hægt að skrá sig á bridge@bridge.is og í s. 587 9360
hægt að fylgjast með skráningu á heimasíðu mótsins hér
Star Wars keppnin verður á sínum stað þann 25.jan. n.k og er hægt
að skrá sig í hann á bridge@bridge.is
Star Wars keppnin
Bið aðila endilega að skrá og greiða í tíma til hagræðingar en 
síðasti skráningar og greiðsludagur er 20.janúar n.k.

Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag


Bf. Hafnarfjarðar, Flatahrauni 3, hefst kl. 19:00
 

Skoða alla daga


Olís

Slóđ:

Forsíđa » Fréttir

Myndir


Auglýsing